Stærðartöflur

Versl­un­in Selena býður upp á mæl­ingu og ráðgjöf við valið á hinum full­komnu brjóstahöld­ur­um þar sem stærðirn­ar skipta sköp­um og eru ólík­ar hefðbundn­um fata­stærðum. Starfs­fólk Selenu er sérþjálfað í slík­um mæl­ing­um. Ef þú ert óviss með stærð hafðu þá endilega samband við okkur í síma 553-7355, tölvupósti selena@selena.is eða á facebook og við leiðbeinum þér … Halda áfram að lesa: Stærðartöflur