,

Belmanetti Bambus Sloppur teg.6563

29.500 kr.

Belmanetti – double face sloppur.

Þessi fallegi sloppur er úr blöndu af umhverfisvænum náttúruefnum Bómull og Bambus.

Bambus efnið  hefur sérstaka öndun, þannig að sloppurinn þornar hraðar, bambus hefur bakteríudrepandi eiginleika og tekur því síður í sig lykt. Bambusinn hefur einnig hitastillanlega eiginleika sem þýðir að hann hentar í hvaða hitastigi sem er. Sloppurinn er tvöfalt ofinn, innra birgði er blanda af bómull og bambus þannig kemst húðin aðeins í snertingu við náttúruefni en ytra birgðið hefur silki áferð sem endurspeglar glæsileika og undirstrikar náttúrulega mýkt.

Efnislýsing: 30% Bambus, 30% Bómull, 40% Polyester.

Þvoið á röngunni á 30°C fínþvottaprógrammi, notið EKKI þurrkara.

Litur á mynd: 377 Dark Magenta

Vörunúmer: 6563_377 Flokkar: , Merkimiði:

BELMANETTI: Stylish comfort

Fashion is just as important in our home as it is in street wear. The Belmanetti brand embodies fashionable home wear in stylish gowns. It started with the simple need to relax with style in our own home. To wear something stylish at home when you drink your morning coffee or read a book on your favorite sofa. Belmatex, the company was established in 1997 with the vision to serve the needs for fashionable bathrobes. We have searched for gorgeous premium fabrics, created minimal but premium designs and our vision came to life 24 years ago. Belmatex is a family business, we supervise everything from production (exclusively in Europe) to the last design detail. Belmanetti bathrobe brand is in 600 premium Lingerie and Hometextile stores in countries like Norway, Belgium, Sweden, Netherlands, Lithuania, Estonia, Hungary, Iceland , UK and more.

Litur á mynd: 377 Dark Magenta
Stærð

36, 38, 40, 42

Shopping Cart
Scroll to Top